Dick Johnson

Dick Johnson Beard Kit

6.990 kr

Skeggsettið inniheldur mikilvægustu vörurnar fyrir skegghirðu.

Snake Oil er algjörlega náttúruleg skeggolía þar sem í vöruþróunin hefur verið lögð sérstaklega áhersla á að finna bestu hráefnin. Olían mýkir og gefur skegginu raka á meðan hún berst gegn flösu og húðertingu.

Snake Balm virkar sem fullkomlega vegan skeggbalm, þar sem býflugnavaxi hefur verið skipt út fyrir plöntubundið candelilla vax, sem gefur gott hald og auðveld til að þess greiða í gegnum.

Skeggsettið inniheldur: Snake Oil skeggolía 50 ml Snake Balm rakvax 55ml

You may also like

Recently viewed