Dick Johnson

Dick Johnson Andlitsmaski

2.490 kr

Andlitsmaskinn frá Dick Johnson er fullur af innihaldsefnum sem vekja andlit þitt fyrir nýjan dag jafnvel þó að þú ert vel timbraður. Innihaldsefnin, svo sem Himalaya rautt salt og grænt te extract, gera blóðið sterkara í andlitinu og fjarlægja bólgu og þreytumerki.

Við tryggjum að þú fáir sem mest út úr vörunni með því að geyma andlitsmaskan í loftþéttri dælu. Þannig verða innihaldsefnin vítamínrík alla leið frá verksmiðjunni og upp í andlit þitt.

Inniheldur Himalaya rautt salt, grænt te extract og koffín. Bestu hráefnin saman og lífræn líka.

Stærð: 50ml

Náttúrulegt & Vegan

Dreifið á andlitið, látið standa í 1-2 mínútur og skolið með köldu vatni.

You may also like

Recently viewed