Dick Johnson

Benny Bryant Dark Gaiacwood

14.900 kr

 

Viltu að tekið sé eftir þér? Benny Bryant sér til þess að þú komir fram með kraft og sjálfsöryggi. Lifandi tónlist á villtum bar með nýjum félaga. Benny Bryant snýst aðeins um eitt: gæði og glæsileika. Sannkallaður ilmur af dulúð sem minnir á einhvað stórkostlegt, svo þú getir endurlifað bestu augnblikin með einu spreyi. Djarfur ilmur sem þessi er fyrir þá sem þora að skarta eigin stíl. Benny Bryant lyftir þér upp og gefur þér einstaka upplifun og tendrar í þér karlmennskuna. Vörurnar uppfylla ströngustu kröfur um náttúruleg hráefni við framleiðslu þeirra.

 

Toppnótur: Leður, Bergamot, Bleikur pipar, Lavender.

Hjartanótur: Sandelviður, Sedrusviður

Grunnnótur: Amber, Bensóín, Gaiacwood, Musk

Gaiacwood, er fyrir næturnar þegar allt sem skiptir máli er lifandi hljómsveit, kaldir kokteilar og nálægð með nýjum félaga.

Stærð: 50ml Sterkt ilmvatn (37%)

Vissir þú að ilmvötn geta verið í mismunandi styrkleika? Og þessi styrkur samanstendur í raun af mismunandi flokkum ilmvatna. Þessi styrkur hefur einnig áhrif á verð ilmvatnsins og hversu lengi ilmurinn helst á húðinni.

Eau Fraiche: < 3%

Eau de Cologne: 2%-5%

Eau de Toilette: 5%-10%

Eau de Parfum: 10-15%

Parfum 20-30% (Benny 37%)

You may also like

Recently viewed